<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/6430580?origin\x3dhttp://godsaga.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

mánudagur, febrúar 9

Hér kemur besta saga í heimi.
vesgú:

Mamma og pabbi kaupa stundum ostaslaufur frá kexverksmiðjunni og geyma í frystinum. Mér finnst alveg tilvalið að taka svoleiðis með mér í skólann, en þau breyttu til í gær og keyptu lítil skinkuhorn. Svoooo í morgun kíkti ég í frystinn og hugsaði með mér: "mmmm....kannski ég fái mér eitt svona í nesti". Svo fór ég bara í skólann eins og ekkert væri sjálfsagðara og ætlaði að fá mér svona girnó skinkuhorn í hólí makkaróní* en vitiði hvað? Þegar það var þiðnað komst ég að því að það var hrátt, og ég og Veronikka dóum úr hlátri og hún sagði: "Ég gæti alveg eins komið með hamborgara í skólann, hahahaha!"


já þetta var semsagt sagan sem ég veit að allavega tveir voru að bíða eftir, en ég er ein auka-saga:

Þegar Vera verður áfangastjóri getur hún sagt: "Þá getur þú notað þetta til meininga(r), og fengið einingar!"

Góð saga!

(*Hólí = gat
Hólí mólí = tvöfalt gat
Hólí makkaróní = gat + hádegishlé + gat
gat + gat + hlé + gat = ohh!)

PS: Mér finnst linkar vera bjánalegir

Aldís skrifaði sögu klukkan 19:43

Comments: Skrifa ummæli