föstudagur, febrúar 20
jææææja.Ég var rétt í þessu að skoða e-mail frá því í sumar og rakst á þessa svakalega góðu sögu sem Veronikka Knutz sendi mér til Danaveldis og ég bara Verð að sýna ykkur hana.
Gjössovel:
,,Svo var ógeðslega fyndin saga sem ég bara verð að segja þér. Hún Elín systir mín er soldið sniðug eins og þú veist. Allavega var ég eitthvað á leiðinni heim úr vinnunni og þá hringdi hún og sagði að það væri svoldið mikilvægt sem hún yrði að segja mér þegar ég kæmi heim og ég bara ókí. Og þegar ég kom heim kom hún eikkvað; ,, Vera, hvað myndiru gera ef að þú værir að horfa á deivid schvimmer æ þú veist þarna jei lenó þáttinn þar sem allir eru að rífast... (sem sagt jerry springer) og svo altí einu myndiru sjá mig svona í sviðsmyndinni í rauðhettu búning og með úlf á hendinni og eikkað (svo gerði hún einhverja rosalega hreyfingu)??’’
Já..........................Ég vona bara að systir mín sé ekki að fikta í einhverri sýru."
Góð saga!
Aldís skrifaði sögu klukkan 16:42
Comments:
Skrifa ummæli