mánudagur, febrúar 9
Jájájájájá...má til með að muna: Þessi saga var saga sem ég varð að segja Veru en mér fannst hún ekkert smá skemmtileg:Ég var að gera tímaritgerð í ensku (enska er svo fyndin!) og ég var Næstum því búin að skrifa: "And the question that´s on everybody´s mind is......How does it work"
Sá sem veit afhverju þetta er fyndið fær sérstakan sess í hjarta mínu. Vera, þú ert samt og verður alltaf heiðursfélaginn þar!
Aldís skrifaði sögu klukkan 23:16
Comments:
Skrifa ummæli