fimmtudagur, febrúar 5
Saga dagsins:Pétur og Júlía voru að keyra mig heim úr skólanum og þá kom bíll með bílnúmerið "kafari" og ég sagði: "Hey, sjáið, kafari" og Júlía sagði: "Ha? Hvar?" og ég sagði: "Þarna" og Þá sagði hún: "ó, ég hélt að það hefði verið KAFARi að labba yfir götuna!"
Gúdd storí.
Aldís skrifaði sögu klukkan 11:59
Comments:
Skrifa ummæli