<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/6430580?origin\x3dhttp://godsaga.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

föstudagur, mars 5

Harry Potter dagsins:

Núna ætla ég að segja "frábæra" brandarann okkar Valgerðar, sem er gullmolinn í lífi mínu:

Einu sinni vorum við Vala fyrir utan Norðurkjallara og áttum þar í hrókasamræðum við góðvin okkar, Bóbó, þegar Helgi kom hlaupandi út. Hann var að reyna að ná shotgun á undan e-um gæja sem var að hlaupa hinn hringinn (ohhh....hver man ekki eftir valdakapphlaupinu?) Allavega náði hinn gaurinn rétt á undan og Helgi var alveg " oh, hvernig fór hann að þessu???" Þá sagði Vala: "He disapparated!"

hahahahaha Góð saga!

Speki dagsins:

gult, blátt og silfurlitað með bláum stöfum extra er ekki gott blandað saman!

Gullmolasetningar sem ég hef heyrt um dagana:

"Það er svo leiðinlegt að vera þriðja dekkið!" (Vala)

"Play that fucking music white boy" (Vala)

"Vá, ástarferhyrningur" (Vala)

"Þið eruð svo nærheldinn vinahópur" (Vala)


(Aldís hjarta Vala)

Aldís skrifaði sögu klukkan 14:37

Comments: Skrifa ummæli