mánudagur, apríl 12
Pétur dreymdi draum.........Í draumnum var hann sjálfur, ég, Júlía og Erla í heimsókn hjá Jóhanni. Við vorum orðin voða þreytt og langaði að fara að tygja okkur, en vandamálið var að Jóhann örvhenti bjó í Ástralíu. Við höfðum ekki efni á að kaupa okkur flug heim og vissum ekki okkar rjúkandi ráð þegar ég stakk uppá því að keyra heim til Íslands. Þá sagði Pétur: "Ha, er það hægt?" þá sagði ég: "Já maður, ég hef oft gert það, maður keyrir bara framhjá brugsunum landi og þá er maður kominn." Svo keyrðum við heim til Íslands.
Góður draumur!
..."stjúpömmu" Ástu Bjarkar finnst þessi sillí pipar vera svo góður!
Aldís skrifaði sögu klukkan 19:05
Comments:
Skrifa ummæli