<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/plusone.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d6430580\x26blogName\x3dg%C3%B3%C3%B0saga\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dBLUE\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://godsaga.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttps://godsaga.blogspot.com/\x26vt\x3d-9041854833780899087', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

miðvikudagur, desember 7

18 frímínútnagæslur eftir!

Þar sem dagar mínir sem stuðningsfulltrúi og skúringakelling í Langholtsskóla fara að verða taldir, þykir mér tilvalið að segja eina sögu af strákunum í 4. bekk.

Í dag gaf einn af þessum ungu mönnum mér aftur trúna á jólin.

Ég spurði þessa drengi hvað þá langaði mest í jólagjöf og svörin voru e-ð á þessa leið:

Strákur1: ,,Mig langar í tölvuleik."

Strákur 2: ,,Mig langar í tvo tölvuleiki."

Strákur3: ,,Mig langar í tvo tölvuleiki, fyrir utan þennan eina sem ég veit að ég fæ og nýjustu playstasion tölvuna."

Strákur4 (þessi sem færði jóla-andann yfir fjöllin á ný): ,,Mig langar lang mest í jó-jó. Svo bara eitthvað."

Góð saga!

Aldís skrifaði sögu klukkan 22:31